3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Málefni hjúkrunarheimila á Suðurlandi

Þessi grein eru viðbrögð mín við ágætri grein Söndru Dísar Hafþórsdóttur um „Málefni aldraðra á Suðurlandi“ sem birtist í Dagskránni 12. apríl sl. Þrátt...

Tveir sunnlenskir Evrópumeistarar í fangbrögðum

Evrópumeistaramót í keltneskum fangbrögðum fór fram í Bruck í Austurríki dagana 7.–11. apríl sl. Sunnlendingar eignuðust tvo tvöfalda Evrópumeistara á mótinu. Þær Jana Lind...

Færðu sveitarfélaginu bókakoll

Bókabæirnir Austanfjalls færðu fyrir skömmu Sveitarfélaginu Öæfusi bókakoll að gjöf. Bókakollurinn verður staðsettur á bæjarskrifstofum Ölfuss þar sem hægt er að skoða hann og...

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fyrir skólana í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, auk Vestmannaeyja fór fram þann 30. mars sl. Um er að ræða sex skóla, Grunnskólann...

Heiða Guðný og Steinunn í Bókasafninu á Selfossi

Í dag, Sumardaginn fyrsta, verður líf og fjör á Bókasafninu á Selfossi í tengslum við Vor í Árborg. Sigurður Jónsson opnar sýningu sína Vinnugleði...

Sunnlenskir kvikmyndadagar í Selfossbíói

Sunnlenskir kvikmyndadagar verða haldnir í Selfossbíói dagana 20.–23. apríl í tengslum við Vor í Árborg. Tilgangurinn með þessum dögum er að kynna og gefa...

Glæsilegir burtfarartónleikar Jóhönnu

Jóhanna Rut Gunnarsdóttir, nemandi í Tónlistarskóla Árnesinga, hélt glæsilega burtfarartónleika frá skólanum í Hveragerðiskirkju í gær, 18. apríl. Þessir tónleikar voru um leið hluti...

Aníta Rós Íslandsmeistari í módelfitness

Íslandsmótið í fitness fór fram í Háskólabíói um páskahelgina. Þetta er stærsta fitnessmót ársins en þar ar stigu á svið 109 keppendur. Aníta Rós...

Nýjar fréttir