-7.1 C
Selfoss

Tveir sunnlenskir Evrópumeistarar í fangbrögðum

Vinsælast

Evrópumeistaramót í keltneskum fangbrögðum fór fram í Bruck í Austurríki dagana 7.–11. apríl sl. Sunnlendingar eignuðust tvo tvöfalda Evrópumeistara á mótinu. Þær Jana Lind Ellertsdóttir og Marín Laufey Davíðsdóttir sigruðuð báðar bæði í Rangelen og backhold. Jana Lind keppti í -56 kg flokki og Marín í -80 kg flokki. Í mótslok var Jana Lind svo valin besta fangbragðakonan í Ranglen og backhold. Frábær árangur hjá þessum ungu glímukonum.

Nýjar fréttir