5 C
Selfoss
Home Fréttir Heiða Guðný og Steinunn í Bókasafninu á Selfossi

Heiða Guðný og Steinunn í Bókasafninu á Selfossi

0
Heiða Guðný og Steinunn í Bókasafninu á Selfossi
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir.
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir.

Í dag, Sumardaginn fyrsta, verður líf og fjör á Bókasafninu á Selfossi í tengslum við Vor í Árborg. Sigurður Jónsson opnar sýningu sína Vinnugleði í Listagjánni klukkan 12:00 og klukkan 13:00 mæta Steinunn Sigurðardóttir og Heiða Guðný Ásgeirsdóttir og segja frá tilurð bókarinnar um Heiðu: fjalldalabónda.

Starfsfólk Bókasafnsins  á Selfossi hlakkar til að sjá sem flesta á Sumardaginn fyrsta með sól í hjarta.