-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hveragerði verði miðstöð sjálfbærni og umhverfisvitundar

Síðastliðinn föstudag skrifuðu forsvarsmenn Heilsustofnunar NLFÍ, Hveragerðisbæjar og Landbúnaðarháskólans að Reykjum undir viljayfirlýsingu um Sjálfbært Ísland. Í yfirlýsingunni kemur fram að aðilar eru sammála um...

Sirkus Íslands á Selfossi um verslunarmannahelgina

Sirkustjaldið Jökla rís brátt í Sigtúnsgarði á Selfossi en Sirkus Íslands verður á Selfossi um verslunarmannahelgina. Þrjár fjölbreyttar sýningar eru í boði fyrir unga...

Leitað að konu á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir af Suðurlandi sinntu fyrir miðnætti í gær, mánudaginn 31. júlí, eftirgrennslan eftir göngukonu sem hélt ekki ferðaáætlun sem hún hafði skilið eftir áður...

Fáni UMFÍ blaktir nú á Egilsstöðum

Davíð Þór Sigurðsson, formaður íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum, dró fána UMFÍ að húni í dag á einni af fánaborgunum sem búið er að koma...

Alþjóðadagur landvarða

Á hverju ári halda landverðir um allan heim upp á alþjóðadag landvarða sem er 31. júlí. Þessi dagur er fyrst og fremst til að...

Auglýst eftir dósatínara á Flúðum um verslunarmannahelgina

Á heimasíðu Hrunamannarepps var nýlega auglýst eftir áhugasömum aðila til að tína rusl og dósir á Flúðum um verslunarmannahelgina. Í auglýsingunni segir að verkið...

Fjallað um málefni handboltans á Selfossi

Á fundi bæjarráðs Árborgar 13. júlí sl. var fjallað um málefni er tengjast handboltanum á Selfossi. Þar var tekið fyrir erindi frá Handknattleikssambandi Íslands...

Aldrei of seint að hreyfa sig

Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra (FÁÍA) hefur unnið að íþróttum og leikjum fyrir eldri borgara í marga ártugi. Haldin hafa verið fjölmörg námskeið fyrir...

Nýjar fréttir