7.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýr slökkvibíll var tekin í notkun hjá Brunavörnum Árnessýslu

Nýr slökkvibíll var formlega tekin í notkun síðastliðinn föstudag hjá Brunavörnum Árnessýslu. Bíllinn er 410 hestafla Scania með drif á öllum hjólum. Slökkvidæla bílsins...

Margir tíndu jarðarber hjá Silfurtúni á Flúðum

Síðastliðinn laugardag var opið hús hjá Garðyrkjustöðinni Silfurtúni á Flúðum. Þar fékk fólk að tína jarðarber (Silfurber) í einu gróðurhúsinu og greiddi 600 krónur...

Lindex verður í nýjum miðbæ Selfoss

Lóa Dagbjört Kristjánsdótir og Albert Þór Magnússon, umboðsaðilar Lindex á Íslandi, sem byrjuðu rekstur fyrirtækisins í bílskúr við árbakkann á Selfossi 2010, stefna að...

Framkvæmdir hafnar við Gunnarsgerði á Hvolsvelli

Framkvæmdir eru hafnar við nýja götu á Hvolsvelli sem ber nafnið Gunnarsgerði og er norðan við Njálsgerði. Út frá nöfnunum má segja að Njálssaga...

Fara fram á að Íbúðalánasjóður fresti áformum um sölu íbúða í Árborg

Íbúðalánasjóður hefur boðið Sveitarfélaginu Árborg til kaups íbúðir í eigu sjóðsins. Á fundi bæjarráðs Árborgar 3. ágúst sl. var farið yfir upplýsingar um þær...

Leikfélag Ölfuss hlaut Listaverðlaun Ölfuss 2017

Leikfélagi Ölfuss voru veitt Listaverðlaun Ölfuss á bæjar- og fjölskylduhátíðinni Hafnardögum 11. ágúst sl. Leikfélagið hefur auðgað listamenningu Ölfuss með skapandi og metnaðarfullu starfi...

Teitur Örn markahæstur á HM U19

Teitur Örn Einarsson frá Selfossi hefur heldur betur slegið í gegn með íslenska landsliðinu í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Liðið tekur...

Banaslys við Reynisfjöru í Mýrdal

Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar hann féll til jarðar með svifvæng sem hann flaug þar um kl. 18:43 í kvöld. Lífgunartilraunir...

Nýjar fréttir