6.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íbúafundur um almannavarnir í Hveragerði í kvöld

Almannavarnir verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í kvöld þriðjudaginn 12. september kl. 20:00 í Grunnskólanum í Hveragerði. Á fundinum munu Aldís Hafsteinsdóttir...

Vinna hafin við nýja borholu á Laugalandi

Vinna við borun nýrrar bor­holu á Laugalandi í Holtum er hafin. Er vonast til að þar finnist heitt vatn þannig að hægt verði að...

Bíll á Kjalvegi ók út af og hafnaði á stóru grjóti

Klukkan 10:20 í morgun barst Brunavörnum Árnessýslu tilkynning um útaf akstur á Kjalvegi. Þrennt var í bílnum, tveir höfðu komist út af sjálfsdáðum en...

Stelpurnar komnar í Pepsi deildina á ný

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu komst á ný í Pepsi-deildina þrátt fyrir 1:0 tap fyrir HK í Kórnum um helgina. HK stóð uppi sem sigurvegari...

Leikfélagi Austur-Eyfellinga veitt viðurkenning

Leikfélag Austur-Eyfellinga hlaut nafnbótina Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2017. Leikfélagið hefur verið í fararbroddi í leiklistarstarfi sveitarfélagsins, sett um stórar sýningar, eins og Önnu frá...

Að liðnu ljósakvöldi í Múlakoti

Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti er aðeins tveggja ára gamalt félag en er þegar farið að skapa sér hefðir. Ljósakvöld félagsins var haldið í...

Predikarastelpan eftir Tapio Koivukari

Út er komin hjá Sæmundi bókin Predikarastelpan eftir Tapio Koivukari í þýðingu Sigurðar Karlssonar. Predikarinn Tuulikki er ekki mikil fyrir mann að sjá. Ófermd...

Mikilvægt að allir framhaldsskólanemendur hafi jafnt aðgengi að námi

Stjórn SASS samþykkti á fundi sínum 25. ágúst sl. áskorun til ráðherra mennta- og menningarmála um að fundin verði lausn á því ófremdarástandi sem...

Nýjar fréttir