3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Bræðurnir Gunnar og Mart­einn hlutu menningarverðlaun Árborgar

Bræðurnir Gunnar og Mart­einn Sigurgeirssynir hlutu menningarverðlaun Árborgar 2019 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta við opnun menn­ingarhátíðarinnar Vor í...

Dúfnaregistur Íslands eftir Tuma Kolbeinsson

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi bókin Dúfnaregistur Íslands eftir Tuma Kolbeinsson. Um er að ræða alhliða fræðslu- og skemmtirit um dúfur,...

Spennandi og skemmtileg efnisskrá hjá Karlakór Selfoss

Karlakór Selfoss heldur fyrstu vortónleika sína í Selfosskirkju í kvöld á sumardaginn fyrsta og hefjast þeir kl. 20:30. Á efnisskrá er sambland klassískra karlakórslaga...

Ný myndlistarsýning opnuð í Hótel Selfossi

Í dag, á sumardaginn fyrsta, verður opnuð sýning í Hótel Selfossi þar sem 22 félagar Myndlistarfélags Árnessýslu sýna verk sín. Formleg opnum verður klukkan...

Sólheimaleikhúsið frumsýnir Leitina að sumrinu

Sólheimaleikhúsið frumsýnir leikritið Leitina að sumrinu á morgun sumardaginn fyrsta. Leikritið fjallar um Jón sem hefur aldrei upplifað neitt annað en sumar en lendir...

Fallegasta hús á Íslandi losað úr klóm niðurrifsaflanna

Þegar keyrt er austur með Ingólfsfjalli áleiðis að Þrasta­lundi sést bærinn Laxabakki við litla vík við sunnanvert Sogið Við nánari skoðun kemur í ljós tveggja...

Nýtt fjölskyldusvið stofnað í Árborg

Þann 1. mars sl. var stofnað nýtt fjölskyldusvið hjá Sveitarfélaginu Árborg. Bæjarstjórn Árborgar ákvað að gera úttekt á stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins og fékk...

Elvar Guðni með sýningu í Svartakletti

„Það er hafið og fjaran sem heillar, bátarnir sem voru, mannlífið og raunveruleikinn. Átökin til sjós og lands í blíðu og stríðu. Hafið, brimið,...

Nýjar fréttir