8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ný stjórn Tónlistarskóla Árnesinga

Ný stjórn Tónlistarskóla Árnesinga hélt sinn fyrsta fund að Eyravegi 9 á Selfossi þann 16. ágúst, en í stjórn skólans sitja þrír fulltrúar frá...

Falinn heimur sjómanna opinberaður í Listagjánni

Um þessar mundir stendur sjómaðurinn Ægir Óskar Gunnarsson fyrir ljósmyndasýningu undir nafninu Hafið er svart stendur yfir í Listagjánni á Selfossi. Hafið er svart var...

Skákkennsla grunnskólakrakka

Laugardaginn 3. sept. nk. kl. 10:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn á aldrinum 10 – 16 ára í Fischersetri.  Skákfélag Selfoss og nágrennis mun sjá...

Hæðin, Brúin og Gjáin töpuðu fyrir Miðbar

Í júní sem leið var efnt til nafnasamkeppni fyrir nýjan skemmtistað í miðbæ Selfoss sem opnaði í sumar. „Þáttakan var mjög góð, betri en...

Blómleg helgi að baki

Blómstrandi dagar í Hveragerði fóru vel fram um síðustu helgi. Fjöldi fólks lagði leið sína til Hveragerðis á þessa skemmtilegu hátíð en boðið var...

Vel heppnuð Töðugjöld á Hellu

Margt var um manninn á Töðugjöldum á Hellu um liðna helgi. Boðið var upp á afþreygingu fyrir alla fjölskylduna og að vanda tókst vel...

Menning á miðvikudögum í Skálholti í ágúst

Boðið verður upp á þrenna menningarviðburði í Skálholti í ágúst og frítt er inn á þá alla. Miðvikudagur 17. ágúst kl 20:00 Óskalögin við orgelið með...

Töfrandi listasýning á Eyrarbakka

Svífandi sturtubotn á háalofti, töfrandi fjárhús og furðulegur ómur inni í Eggjaskúr er brot af því sem hægt er að upplifa á listasýningunni Hafsjór...

Nýjar fréttir