8.9 C
Selfoss

Blómleg helgi að baki

Vinsælast

Blómstrandi dagar í Hveragerði fóru vel fram um síðustu helgi. Fjöldi fólks lagði leið sína til Hveragerðis á þessa skemmtilegu hátíð en boðið var upp á fjöldan allan af skemmtilegum viðburðum fyrir alla fjölskylduna frá fimmtudegi til sunnudags.

Nýjar fréttir