0 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Lyftingadeild Umf. Selfoss endurvakin

Lyftingadeild Ungmennafélags Selfoss var endurvakin á fundi í félagsheimilinu Tíbrá þriðjudaginn 24. janúar sl. Á fundinum var kosin ný fimm manna stjórn deildarinnar. Hana...

Björgvin Karl með Íslandsmet í ólympískum lyftingum

Björgvin Karl Guðmundsson, Lyftingafélaginu Hengli, setti um helgina Íslandsmet í ólympískum lyftingum á WOW Reykjavik International Games. Keppt var í svokallaðri Sinclair-stigakeppni þar sem...

Sunnlendingar unnu yfirburðasigur á MÍ 11-14 ára

HSK Selfoss vann um helgina yfirburðasigur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss í flokkum 11-14 ára. Mótið tókst sérlega vel en það fór...

Allir velkomnir að koma í Tíbrá og tippa

„Hér hittist hópur milli klukkan ellefu og eitt alla laugardaga meðan enski boltinn er í gangi. Og hér er alltaf heitt á könnunni og...

Útlit fyrir fjölmennt Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði í sumar

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Hveragerði dagana 23. til 25. júní næstkomandi. Er þetta í fyrsta skipti sem 50+ mótið er haldið á...

Bjarni Bjarnason íþróttamaður Bláskógabyggðar 2016

Laugardaginn 14. janúar sl. bauð æskulýðsnefnd Bláskógabyggðar til hófs til heiðurs íþróttamönnum sveitarfélagsins. Þar fengu fjórir einstaklingar verðlaun fyrir góðan árangur á árinu 2016,...

Karlalið Selfoss Íslandsmeistarar í Futsal

Karlalið Selfoss varð um helgina Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, Futsal, er liðið sigraði Víking Ólfsvík 3-2 í úrslitaleik. Var þetta jafnframt fyrsti Íslandsmeistaratitill meistaraflokks karla...

Nýjar fréttir