11.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Dímon fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Dímon á Hvolsvelli fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hvolsvelli 26. febrúar síðastliðinn. Alls hlutu sex...

Ragnheiður íþróttamaður ársins hjá Umf. Hrunamanna

  Ragnheiður Guðjónsdóttir, 16 ára frjálsíþróttakona, var útnenfd íþróttamaður ársins hjá Ungmennafélagi Hrunamanna fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins sem haldinn var sl. mánudag. Deildir...

Mikill áhugi á Landsmóti UMFÍ 50+ í Hveragerði

Gísli Páll Pálsson formaður landsmótsnefndar og Engilbert Olgeirsson, framkvæmdastjóri HSK, stóðu fyrir kynningu á Landsmóti UMFÍ 50+ í húsnæði eldri borgara í Hveragerði á...

Allt eða ekkert hjá Þórsurum í kvöld

Körfuknattleikslið Þórs í Þorlákshöfn leikur úrslitaleik við lið Grindavíkur í Grindavik í kvöld um það hvort liðið fer áfram í 4-liða úrslit í Domino's...

Rósa fjórða á Evrópumóti í klassískum lyftingum

Rósa Birgisdóttir úr Ungmennafélagi Stokkseyrar keppti fyrir Íslands hönd á Evrópumóti í klassískum kraftlyftingum. Mótið fór fram Thisted í Danmörku laugadaginn 18. mars sl. Rósa...

Hrafnhildur Hanna með slitið krossband

Handknattleikskonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem leikur með meistaraflokki Selfoss í Olísdeildinni sleit krossband í æfingaleik með íslenska landsliðinu gegn Hollandi í síðustu viku. Þetta...

Endurnýja þarf tölvubúnað í Sundhöllinni fyrir 3,7 milljónir

Á fundi bæjarráðs Árborgar 16. mars sl. var lögð fram beiðni um fjárheimild til endurnýjunar svokallaðrar iðntölvu fyrir Sundhöll Selfoss að fjárhæð 3,7 milljónir...

Lið Krappa vann Suðurlandsdeildina

Lokakvöld Suðurlandsdeildarinnar fór fram föstudaginn 17. mars sl. Hestakosturinn var frábær, knaparnir til fyrirmyndar, keppnin hörð og fullt hús af áhorfendum. Stigahæsta lið kvöldsins...

Nýjar fréttir