11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Chris Caird tekur við Selfossliðinu

SELFOSS-KARFA hefur ráðið Chris Caird sem aðalþjálfara fyrir lið félagsins í 1. deild karla. Skrifað var undir tveggja ára samning þess efnis um helgina....

Hreinn úrslitaleikur verður á miðvikudaginn

Selfoss og FH léku fjórða leik sinn í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Kaplakrika í Hafnarfirði í gærkvöldi. Staðan fyrir leikinn var 2-1 fyrir...

Kvennalið Selfoss fær nýjan markvörð

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markmanninn Caitlyn Clem og mun hún spila með félaginu í Pepsi-deild kvenna í sumar. Clem, sem er 22...

Hjólað í vinnuna hófst í morgun

Almenningsíþróttaverkefnið Hjólað í vinnuna var sett í sextánda sinn í morgun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Þátttakendum var boðið að hjóla við og...

Selfoss komið yfir í einvíginu við FH

Selfyssingar unnu FH 31-29 í Vallaskóla í kvöld. Þetta var þriðji leikur liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Staðan í einvíginu er 2:1 fyrir...

Ljósasýning og fjör í Vallaskóla í kvöld

Þriðji leikur Selfoss og FH í einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta verður í Vallaskóla í kvöld kl. 19:00. Heimamenn ætla að gera...

Kvennalið Selfoss fær liðsauka fyrir sumarið

Kvennaknattspyrnulið Selfoss hefur nýlega fengið góðan liðsauka fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deildinni. Er þar um að ræða tvo leikmenn sem koma úr bandaríska háskólaboltanum,...

FH-ingar jöfnuðu einvígið

Annar leikur Selfoss og FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta fór fram í Kaplakrika í gær. Skemmst er frá því að segja að FH-ingar...

Nýjar fréttir