13.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Rósa fjórða á Evrópumóti í klassískum lyftingum

Rósa Birgisdóttir úr Ungmennafélagi Stokkseyrar keppti fyrir Íslands hönd á Evrópumóti í klassískum kraftlyftingum. Mótið fór fram Thisted í Danmörku laugadaginn 18. mars sl. Rósa...

Hrafnhildur Hanna með slitið krossband

Handknattleikskonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem leikur með meistaraflokki Selfoss í Olísdeildinni sleit krossband í æfingaleik með íslenska landsliðinu gegn Hollandi í síðustu viku. Þetta...

Endurnýja þarf tölvubúnað í Sundhöllinni fyrir 3,7 milljónir

Á fundi bæjarráðs Árborgar 16. mars sl. var lögð fram beiðni um fjárheimild til endurnýjunar svokallaðrar iðntölvu fyrir Sundhöll Selfoss að fjárhæð 3,7 milljónir...

Lið Krappa vann Suðurlandsdeildina

Lokakvöld Suðurlandsdeildarinnar fór fram föstudaginn 17. mars sl. Hestakosturinn var frábær, knaparnir til fyrirmyndar, keppnin hörð og fullt hús af áhorfendum. Stigahæsta lið kvöldsins...

Borðtennishelgi á Hvolsvelli

Mikil borðtennishátíð verður á Hvolsvelli helgina 18.–19. mars nk. en þá fer þar fram Íslandsmót unglinga í borðtennis. Mótið er að þessu sinni í...

Lokakeppni Suðurlandsdeildarinnar fer fram í kvöld

Nú styttist í lokakeppni Suðurlandsdeildarinnar en keppt verður í fimmgangi í kvöld föstudaginn 17. mars í Rangárhöllinni. Útlit er fyrir æsispennandi og jafna keppni...

Kristinn og Agnes bikarmeistarar FRÍ

Sjö lið tóku þátt í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. mars. HSK/Selfoss sendi efnilegt lið til keppni sem samanstóð...

Góð staða Héraðssambandsins Skarphéðins

Rúmlega 100 manns mættu á héraðsþing HSK sem haldið var á Hótel Örk á laugardaginn var. Góðar umræður voru í nefndum þingsins og um...

Nýjar fréttir