3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Strákarnir okkar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá nokkrum landsmanni að Evrópumót karlalandsliða í handbolta er hafið og spennustigið ansi hátt eftir að Íslendingar komust upp...

Hver verður Suðurlandsmeistari 2023?

Suðurlandsmótið í skák verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Fischersetri á Selfossi, en áður var því frestað vegna veðurs. Mótið hefst kl. 12.00 og...

HSK/Selfoss Íslandsmeistarar unglinga

Lið HSK/Selfoss varð Íslandsmeistari á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Reykjavík 13.-14.janúar sl. Lið HSK/Selfoss sýndi mikla yfirburði á mótinu en liðsfélagar HSK/Selfoss...

Elvar Þormarsson er knapi ársins 2023 

Elvar Þormarsson er knapi ársins 2023. Þetta var kunngjört þegar afhending viðurkenninga sérsambanda ÍSÍ fór fram fimmtudaginn 4. janúar á Hilton hótelinu í Reykjavík. Í...

Íþróttamanneskjur Árborgar 2023 eru Glódís Rán og Sigurjón Ægir

Fimmtudaginn 28. desember fór fram hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar. Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna með því...

Eric Máni Guðmundsson er Íþróttamaður Hveragerðis 2023

Það var Eric Máni Guðmundsson sem kjörinn var Íþróttamaður Hveragerðis árið 2023 fyrir framúrskarandi árangur í motocrossi. Eric Máni er 16 ára gamall og var...

íþróttafólk ársins útnefnt á Selfossi

Kjöri á íþróttafólki ársins 2023 á Selfossi var lýst á verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss á dögunum. Júdómaðurinn Egill Blöndal og handknattleikskonan Katla María Magnúsdóttir voru...

Ísland óvenju vel skipulagt

Valgerður E. Hjaltested frá Hæli í Hreppum, starfsmaður Bogfimisambands Íslands (BFSÍ), er nýlega komin aftur til landsins eftir að hafa eytt rúmum 6 vikum...

Nýjar fréttir