11.7 C
Selfoss

íþróttafólk ársins útnefnt á Selfossi

Vinsælast

Kjöri á íþróttafólki ársins 2023 á Selfossi var lýst á verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss á dögunum. Júdómaðurinn Egill Blöndal og handknattleikskonan Katla María Magnúsdóttir voru þar útnefnd íþróttafólk ársins. Í tilkynningu frá UMFS segist félagið stolt af því að hafa þau innan sinna raða, þau hafi bæði átt frábært íþróttaár og séu vel að valinu komin.

Nýjar fréttir