7.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Frábær árangur á Vormóti Fjölnis í frjálsum íþróttum

Nokkrir krakkar tóku þátt á Vormóti Fjölnis í frjálsum í vikunni en sumarstarfið er nú að fara í gang á fullum krafti. Eitt HSK met...

Suðri á leiðinni á Heimsleika Special Olympics

Special Olympics samtökin voru stofnuð af Kennedy fjölskyldunni í Bandaríkjunum árið 1968 og hafa meðlimir fjölskyldunnar verið við stjórnvölinn alla tíð. Markmið leikanna í...

Frábær árangur á Vormóti HSK

Vormót HSK fór fram miðvikudaginn 17. maí síðastliðinn. Aldrei hafa jafn margir keppendur skráð sig til leiks á mótið eða 117 einstaklingar sem er...

Þrír sunnlenskir skólar í úrslitum Skólahreystis

Úrslitin í Skólahreysti fóru fram í Laugardalshöll sl. laugardag og áttu Sunnlendingar þrjú lið í úrslitunum, lið Flóaskóla, Vallaskóla og Hvolsskóla sem segir mikið...

Vormót í hópfimleikum og Stökkfimi

Vormót í hópfimleikum og stökkfimi fór fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi um liðna helgi. Yfir 700 keppendur og yfir 80 lið voru skráð í...

Egill Blöndal vann eina gull Íslands í Drammen

Fannar Þór Júlíusson og Egill Blöndal voru valdir í landsliðshóp Íslands sem fór til Noregs á Norðurlandamótið í Drammen þann 13.-14. maí. Þetta var...

„Eitt af fáum alvöru utanvegahlaupum á Íslandi“

Mýrdalshlaupið var haldið í 10. sinn laugardaginn 13. maí síðastliðinn. Við ræsingu hlaupsins viðraði vel fyrir keppendur og Vík skartaði sínu fegursta. Þegar líða...

Egill og Fannar til Drammen

Fannar Þór Júlíusson og Egill Blöndal voru valdir í landsliðshóp Íslands sem fer til Noregs á Norðurlandamótið í Drammen þann 13-14 maí. Verður þetta...

Nýjar fréttir