11.7 C
Selfoss

Egill og Fannar til Drammen

Vinsælast

Fannar Þór Júlíusson og Egill Blöndal voru valdir í landsliðshóp Íslands sem fer til Noregs á Norðurlandamótið í Drammen þann 13-14 maí. Verður þetta fyrsta Norðurlandamót Fannars en hann keppir í U18 og U21 aldursflokki. Landsliðshópurinn er nýbúinn með æfingabúðir til að undirbúa sig fyrir mótið.

Nýjar fréttir