-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Banaslys við Tungufljót

Maðurinn sem féll í Tungufljót nálægt Geysi fyrr í dag er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Straumvatnsbjörgunarmenn náðu manninum upp úr...

Tuttugu kærðir fyrir of hraðan akstur

Frá því á þriðjudag hafa tuttugu ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Sá sem hraðast ók var á...

Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar á Hvolsvelli

Guðlaugur Þór, umhverfis- orku- og loftlagsráðherra kom ásamt gestum á skrifstofu sveitastjórnar Rangárþings eystra í vikunni til að kynna nýja stofnun sem staðsett verður...

Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Árborg

Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Árborg á þriðjudag hét Eiríkur Rúnar Eiríksson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Slysið átti sér...

Kindarleg farartæki í Gallerý Listaseli

Sigrún Lilja Einarsdóttir er listamaður mánaðarins í Gallerý Listaseli. Yrkisefni hennar að þessu sinni eru gömul en vel þekkt farartæki, ásamt kindarlegu ívafi, en...

Töluverð gosmóða á suðvesturhluta landsins

Töluverð gosmóða mælist á suðvesturhluta landsins í dag. Loftgæðamælar í Hveragerði og á Selfossi mæla þónokkra loftmengun. Viðkvæmir einstaklingar með astma eða aðra undirliggjandi...

Björgunarsveitir á Suðurlandi sækja fjölda veikra ferðamanna

Björgunarsveitir á Suðurlandi eru þessa stundina að flytja fjölda ferðamanna sem hafa veikst undanfarinn sólarhring, flestir í Emstruskála. Rétt fyrir miðnætti í gær voru...

Útsölumarkaður Rauða krossins

Dagana 26.- 30. ágúst verður útsölumarkaður í Rauða krossinum að Eyravegi 23 á Selfossi. Opnunartímar eru eftirfarandi: Mánudag frá 12-15, þriðjudag-fimmtudag 12-17 og föstudag 12-15. Mikið...

Nýjar fréttir