-1.6 C
Selfoss

Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Árborg

Vinsælast

Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Árborg á þriðjudag hét Eiríkur Rúnar Eiríksson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi.

Slysið átti sér stað þegar hann féll niður af nýbyggingu. Lögreglan úrskurðaði manninn látinn á vettvangi.

Nýjar fréttir