6.7 C
Selfoss

Útsölumarkaður Rauða krossins

Vinsælast

Dagana 26.- 30. ágúst verður útsölumarkaður í Rauða krossinum að Eyravegi 23 á Selfossi.

Opnunartímar eru eftirfarandi: Mánudag frá 12-15, þriðjudag-fimmtudag 12-17 og föstudag 12-15.

Mikið til af fallegum fötum sem hægt er að gera góð kaup á. Verið velkomin.

Rauði krossinn í Árnessýslu

Nýjar fréttir