3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Alvöru morgunmatur

Rikard Arnar B. Birgisson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Mig langar til að byrja á því að þakka Þórarni Smára eða Tóta eins og hann er...

Nautagúllas með hrísgrjónum

Þórarinn Smári Thorlacius er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Mig langar að byrja á að þakka honum Páli Óla eða Plóla eins og hann...

Ég var umkringd lestri alla mína barnæsku

segir lestrarhesturinn Hallgerður Höskuldsdóttir Hallgerður Höskuldsdóttir er 19 ára gömul og alin upp á sveitabænum Stóra-Ármóti í Flóahreppi þar sem hún býr enn ásamt foreldrum...

Einfalt kjöt með meðlæti og sósu

Páll Óli Ólason er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka honum Magnúsi mínum fyrir áskorunina og tek henni fagnandi. Ég mæli jafnframt...

Nautasteik með Birtingarholtskartöflum og Silfurtúnsrauðkáli

Magnús Helgi Sigurðsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Þvílíkur heiður að fá þessa áskorun frá stjörnukokkinum og goðsögninni Snorra Sigurðarsyni. Sá getur tekið...

Mexíkóskir moðeldaðir rolluleggir

Snorri Sigurðarson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil byrja á því að þakka Styrmi Jarli kærlega fyrir áskorunina. Ég ætla að bjóða ykkur...

Bækur sem endurspegla litróf lífsins höfða til mín

...segir lestrarhesturinn Guðbjörg Arnardóttir. Guðbjörg Arnardóttir er fædd og uppalin á Selfossi. Hún bjó um tíma með fjölskyldu sinni í Odda á Rangárvöllum en búa...

Júdó Blöndal express grautur og Chow Mein

Styrmir Jarl Rafnsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Já takk Viðar fyrir þessa áskorun, hlakka til að þú komir og rífir Selfoss aftur...

Nýjar fréttir