8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Frábær laxaforréttur frá Fákaseli

Sindri Daði Rafnsson, bakari og kona hans, Íris Dröfn Kristjánsdóttir opnuðu í haust veitingastaðinn Fákasel Restaurant á Ingólfshvoli í Ölfusi. Þau koma frá Flúðum...

Hvað er járnofhleðsla?

Járnofhleðsla (Heamochromatosis) er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnofhleðsla er oftast ættgengur sjúkdómur og er arfgengi meira á norðurhveli...

Ætla að verða rithöfundur þegar ég fer á eftirlaun

Baldur Garðarsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur, fæddur á Oddeyri haustið 1950. Flutti suður á barnsaldri og gekk í Flúðaskóla (gamla skólann) og fór síðan...

Vínarsnitsel

Matgæðingur vikunnar er Steindór Pálsson. Mig langar að byrja á að þakka mínum góða granna Grétari Guðmundssyni fyrir að gefa mér færi á að láta...

Andleg áföll og ofbeldi

Að undanförnu hefur umræðan um áföll og áhrif þeirra á heilsu verið áberandi. Okkur er nú að verða ljóst að saga um áföll og...

Amma sagði að það væri nægur tími til að sofa í eilífðinni

Sigurður Sigursveinsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fæddur og uppalinn í Mýrdalnum. Kenndi um hríð á Akureyri, á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og í Reykjavík áður en...

Foreldrafræðsla fyrir verðandi foreldra

Á meðgöngu er mikilvægt að fá góða fræðslu til að undirbúa verðandi foreldra undir fyrirsjáanlegar breytingar í lífinu. Eftir því sem kúlan stækkar er...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún hefur unnið við tamningar, skrifstofustörf, afgreiðslu, þjónustu, kennslu og...

Nýjar fréttir