3.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Banaslys við Reynisfjöru í Mýrdal

Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar hann féll til jarðar með svifvæng sem hann flaug þar um kl. 18:43 í kvöld. Lífgunartilraunir...

Líkfundur í Hvítá

Í leitarflugi Landhelgisgæslu með björgunarsveitarmönnum Eyvindar á Flúðum í dag fannst lík af karlmanni á austurbakka Hvítár, neðan Brúarhlaða. Líkið hefur verið flutt til...

Uppbygging útivistarsvæðis í Nesi

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að undirbúa uppbyggingu útivistarsvæðis í landi Ness á Hellu. Þar fyrir er myndarlegur trjálundur sem skiptist í...

Varð viðskila við félaga sína eftir að hafa gengið á Heklu

Björgunarsveitir af Suðurlandi voru boðaðar út klukkan tíu í gærkvöldi ásamt hópum af hálendisvakt í Landmannalaugum, vegna týnds ferðamanns á Heklu. Maðurinn hafði gengið á...

Allir útskrifaðir úr fjöldahjálparmiðstöðinni

Allir þeir sem veiktust af nóroveiru á Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni hafa nú verið útskrifaðir úr fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði og hefur henni verið lokað....

Úttekt á Kötlu jarðvangi

Dagana 26.–28. júlí sl. fór fram úttekt á stöðu mála í Kötlu jarðvangi (Katla UNESCO Global Geopark). Slíkar úttektir eru að jafnaði á fjögurra...

Bókinni um Moniku vel tekið

Bókin Konan i dalnum og dæturnar sjö komst í annað sæti á metsölulista Eymundsson skömmu eftir að hún kom út og er greinilegt að...

Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerir öll fylgiskjöl mála á sveitarstjórnarfundum aðgengileg

Frá og með mars síðastliðnum hafa fylgigögn vegna þeirra mála sem tekin eru fyrir á fundum sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps verið öllum aðgengileg á...

Frumflutningur á tónverkinu VOYAGE/FÖR á ströndinni í Vík í Mýrdal

Sunnudaginn 13. ágúst kl. 15 mun Simon Debruslais trompetleikari frumflytja einleikstónverkið VOYAGE/FÖR eftir breska tónskáldið Deboruh Pritchard á ströndinni í Vík í Mýrdal við...

Norrænt vinabæjarmót í Ölfusi

Norrænt vinabæjarmót var haldið í Þorlákshöfn 5.–9. júlí sl. Rúmlega 50 gestir komu frá fjórum vinabæjum á Norðurlöndunum. Vinabæirnir eru Vimmerby í Svíþjóð, Rygge...

Latest news

- Advertisement -spot_img