4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Kubbur ehf. með lægsta tilboð í sorphirðu í Ölfusi

Í liðinni viku voru opnuð tilboð í verkið „Sorphirða í Ölfusi 2019–2024“. Alls bárust þrjú tilboð í verkið. Íslenska gámafélagið ehf. bauð 218.142.520 kr.,...

FSu fékk grænfánann

Fjölbrautaskóli Suðurlands fékk nýlega afhentan grænfánann. Grænfánaverkefnið er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að efla umhverfisvitund nemenda, kennara og starfsmanna skóla. Landvernd hefur...

Þjónusta Hrunamannahrepps við eldri borgara

Eldri borgarar fá þjónustu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og lögum um málefni aldraðra. Markmið laganna er að tryggja að aldraðir eigi völ á...

Umhverfisfræðinemendur í ML á faraldsfæti

Nemendur í fyrsta bekk N og F í Menntaskólanum að Laugarvatni fóru í fræðsluferð á dögunum til höfuðborgarsvæðiðisins og kynntu sér sorp- og endurvinnslumál. Í...

Karl Gauti ræddi stöðu sjúkraflutninga á Suðurlandi

Karl Gauti Hjaltason, alþingismaður, ræddi stöðu sjúkraflutninga á Suðurlandi á Alþingi í gær. Þar sagði hann m.a. að sjúkraflutningum á svæðinu hefði fjölgað um...

Bláskógabyggð bókaði um innflutning á ófrosnu kjöti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar fjallaði á fundi sínum hinn 7. apríl sl. um drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma...

Margmála ljóðakvöld Bókabæjanna og Gullkistunnar

Á alþjóðlegum degi ljóðsins, fimmtudaginn 21. mars nk., fer að vanda fram Margmála ljóðakvöld á vegum Bókabæjanna austanfjalls og Gullkistunnar. Sem fyrr er kvöldið...

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum. Kaupin eru gerð meðal annars með fyrirvara um...

Söfnunin Við stólum á þig

Tilgangur söfnunarinnar „Við stólum á þig“ er að safna fé til aðstoðar einstaklingum sem orðið hafa fyrir því að lamast eftir slys eða veikindi...

Fyrsta þing HSK í miðri viku tókst vel

Um 120 manns mættu á héraðsþing HSK sem haldið var á Laugalandi í Holtum fimmtudaginn 14. mars sl. Þetta var í fyrsta skipti í...

Latest news

- Advertisement -spot_img