3.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Lífið er hestamennska

Svanhildur Guðbrandsdóttir dúxaði í Fjölbrautarskóla Suðurlands vorið 2019. Hún útskrifaðist af hestalínu og lífið snýst um hestamennsku. En bóklegt nám liggur líka vel fyrir...

Skógarhátíð og Jónsmessuganga á Snæfoksstöðum

Árleg Jónsmessuganga skógarbænda á Suðurlandi verður að þessu sinni á Snæfoksstöðum hjá Skógræktarfélagi Árnesinga, sunnudaginn 23. júní nk. Að þessu sinnu verður haft meira við,...

Óhætt að segja að Hveragerði skarti sínu fegursta á Blómum í bæ

Ilmandi blómin og hlýr sumarandvarinn lék um Hveragerðisbæ nú undir kvöld.  Hvergerðingar hafa lagt sitt af mörkum til að gera bæinn sem fallegastan. Gríðarfallegar...

Hlaupahópur úr Hveragerði hannaði sitt eigið hlaupa app

Hlaupahópur úr Hveragerði sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu til minningar um Mikael Rúnar Jónsson, sem lést af slysförum 1. apríl 2017 aðeins 11 ára gamall,...

Líklega rigning á 17. júní

Líkur eru á blautum þjóðhátíðardegi ef marka má veðurspána framundan. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er spáð úrkomu á 17. júní. Að öðru leyti er hæglætis...

Sumarfrí…við mælum með Íslandi!

Íslendingar hafa alltaf verið duglegir að ferðast um landið sitt og líklega er algengasti ferðamáti Íslendinga innanlands með þeim hætti að keyra um landið...

Eldhættan eykst með hverjum þurrum degi

Talsvert hefur verið rætt um eldhættu undanfarið og möguleika á gróðureldum í þeirri þurrkatíð sem einkennt hefur júnímánuð. Brunavarnir Árnessýslu biðja fólk að fara...

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á Suðurlandi

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í þrítugasta sinn á morgun laugardaginn 15. júní. Hlaupið er langstærsti almenningsíþróttaviðburðurinn á Íslandi á hverju ári. Konur á...

Gjöfin til íslenskrar alþýðu

Í Listasafn Árnesinga er um þessar mundir verið að hengja upp margar perlur íslenskrar listasögu þar á meðal Fjallamjólk Kjarvals ásamt verkum eftir frumkvöðlana...

Blóm í bæ í Hveragerði um helgina

Bæjarhátíðin Blóm í bæ sem haldin verður í Hveragerði um helgina verður helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Hvergerðingar bjóða heim...

Latest news

- Advertisement -spot_img