4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Bíll festist í Þverá

Á þriðjudagskvöld barst aðstoðarbeiðni frá fólki sem hafði fest bíl sinn í Þverá í Fljótshlíð. Björgunarfólk frá Hvolsvelli fór á vettvang. Í tilkynningu frá...

Raunfærnimati beitt í námi fanga

Kennsla í fangelsunum gengur vel og alltaf mikill áhugi í verklegum greinum. Á Litla-Hrauni hefur verið kennd trésmíði í tvö ár og alltaf fullskipað...

Fuglaspilið frá Hespuhúsinu

Í Hespuhúsinu í Árbæjarhverfinu litar Guðrún Bjarnadóttir, náttúrufræðingur, ullarband með jurtum eins og gert hefur verið í margar aldir. Samhliða jurtalituninni hefur Guðrún gefið...

Menntskælingar á Azoreyjum

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur síðastliðin þrjú ár tekið þátt í Erasmus+ verkefni sem ber heitið ShoW (Shapes of Water) með skólum frá Portúgal og...

Júdókrakkar í Svíþjóð

Dagana 18.- 21. Maí fóru sextán krakkar frá Selfossi á aldrinum tíu til nítján ára í æfinga og keppnisferð til Lund í Svíþjóð. Þessi...

Allt um kring – Heiðrún Elva í Galleríinu undir stiganum

Heiðrún Elva Björnsdóttir, 23 ára Þorlákshafnarmær stendur fyrir sýningunni Allt um kring í Galleríinu undir stiganum við Bæjarbókasafn Ölfuss í Þorlákshöfn. Heiðrún Elva stundar nú...

Ásgrímsleiðin, menningarleg ökuferð

Ásgrímsleiðin er ökuferð um Flóann á söguslóðir Ásgríms Jónssonar listmálara með viðkomu á sýningum Listasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga og byrjað eða endað er...

Sr. Kristján endurkjörinn vígslubiskup

Kjör til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi fór fram dagana 7.-12. júní. Rafrænni kosningu lauk á hádegi í gær, mánudaginn 12. júní, og lágu niðurstöður fyrir sama...

Korter í þjóðhátíð

Það er sjaldnast lognmolla í starfi Lúðrasveitar Þorlákshafnar og sveitin hefur verið ötul í starfi þetta fyrsta almennilega starfsár eftir Covid og ýmis skemmtileg...

Minningarorð um Árna Johnsen

Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður og blaðamaður, andaðist á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 6. júní síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Hann var 79 ára að aldri. Árni...

Latest news

- Advertisement -spot_img