7.3 C
Selfoss

Bíll festist í Þverá

Vinsælast

Á þriðjudagskvöld barst aðstoðarbeiðni frá fólki sem hafði fest bíl sinn í Þverá í Fljótshlíð. Björgunarfólk frá Hvolsvelli fór á vettvang. Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að vatn hafi verið farið að flæða inn í bílinn og að börn hafi verið í honum. Vel gekk að koma bæði fólki og bíl á þurrt.

Nýjar fréttir