3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

1923 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Horfðu á saklausan föður sinn leiddan af heimilinu í lögreglufylgd

Á morgun, laugardaginn 25. nóvember, kl. 15:00 verður útgáfuhóf í Íslenska bænum Austur Meðalholtum í tilefni útkomu bókarinnar „Hlutskipti: saga þriggja kynslóða“ eftir Jónu...

Bráðum koma blessuð jólin

Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Brúartorg í miðbæ Selfoss þegar jólaljósin voru tendruð í bænum á fimmtudagskvöld í síðustu viku. Fjölskyldustemning einkenndi upphaf kvöldsins,...

Fróðlegt að fá innsýn í fyrirkomulag útikennslu

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og föruneyti heimsótti Grunnskólann í Hveragerði í gær til að kynna sér útikennslu skólans. Ásmundi og föruneyti, ásamt...

Flúði heimilið með Grindavíkurtreyjuna og servíettur

Líkt og flestum íslendingum er kunnugt, hafa Grindvíkingar þurft að flýja heimili sín í kjölfar mikilla jarðhræringa og möguleika á eldgosi á svæðinu og...

Austurleið er komin inn á samgöngusafnið á Skógum

Í febrúar 2023 fór Rótarýklúbbur Rangæinga af stað með samfélagsverkefni til að minnast 60 ára afmælis Austurleiðar hf. Leitað var samstarfs við safnstjóra Skógasafns...

Brúin verður byggð í Árborg

Það er ekkert nýtt í umræðunni að bæjarstjórn Árborgar standi í erfiðu verkefni við að endurskipuleggja rekstur okkar góða sveitarfélags. Slíkt fær þó á...

„Afar mikilvægt að viðbrögð almennings á slysstað séu sem réttust.“

Viðbragðsaðilar í Árnessýslu stóðu fyrir minningarstund í Þingborg sunnudaginn 19. nóvember, á minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarstundin byrjaði kl 18 og mættu fulltrúar frá öllum...

„Ótrúlega erfitt að horfa upp á hversu vannærð mörg börnin eru“

Ástrós Hilmarsdóttir er 26 ára Selfyssingur sem útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands árið 2022. Hún starfar sem sjúkraþjálfari hjá Mætti á Selfossi og...

Alvarleg líkamsárás á Litla-Hrauni

Skömmu fyrir klukkan 14:00 í dag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um að fangi í Fangelsinu Litla-Hrauni hafi orðið fyrir alvarlegri líkamsárás af hálfu...

Lélegt skyggni og slæm akstursskilyrði á morgun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun, þriðjudag, frá kl. 14 til 02 á þriðjudagsnótt vegna suðvestan hvassviðris, 15-20 m/s. Búast...

Latest news

- Advertisement -spot_img