3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Pizza Egilsstaðir með Sýr-sósu og hvítlauksolíu

Gunnar Borgþórsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Það er mikill heiður að vera tilnefndur og þakka ég vini mínum Inga Rafni fyrir tilnefninguna. Ég verð þó...

Menntskælingar vikunnar

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl nk., ætlum við, í aðdraganda afmælisins, að birta vikuleg viðtöl við gamla...

Hamar bikarmeistari þriðja árið í röð

Hamar tryggði sér þriðja bikarmeistaratitilinn í röð í blaki karla um siðustu helgi, með sigri á Vestra, 3:1. Keppnin fór fram í Digranesi í...

FSu keppir um hljóðnemann í fyrsta sinn í 37 ár

„Liðsheild sem hefur sjaldan sést í sögu Gettu betur“ Lið Fjölbrautarskóla Suðurlands er komið í úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur eftir glæsilegan sigur á...

Fjölgunin í Ölfusi og sameining þess

Árið 1946 varð til nýtt sveitarfélag í Ölfusi, Hveragerðishreppur, en þá klauf þéttbýlið í Hveragerði sig úr Ölfushreppi. Íbúum í Hveragerði hafði þá um...

Hljóðnemann heim 

Það er óhætt að segja að hjartslátturinn hafi komist í hæstu hæðir sl. föstudagskvöld þegar FSu minn gamli skóli sigraði  Verkmenntaskóla Austurlands í undanúrslitum...

Fjögur tilboð bárust í byggingu nýrrar Hamarshallar

Þann 9. mars sl. rann út frestur til að skila inn tilboði í byggingu nýrrar Hamarshallar. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Skipuð hefur verið...

Byssusýning í Veiðisafninu á Stokkseyri

Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Veiðihornið og Skotgrund – Skotfélag Snæfellsness, verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn...

„Martröð sem var raunveruleikinn“

Rétt fyrir miðnætti síðastliðinn sunnudag voru hjónin Birna Gylfadóttir og Ívar Björgvinsson að Kirkjuhvoli á Eyrarbakka í mestu makindum að horfa á þátt í...

Fjársjóður í ferðaþjónustu á Suðurlandi

Tveir opnir fundir framundan hjá Markaðsstofu Suðurlands, Samtökum ferðaþjónustunnar og Hæfnisetrinu. Það má með sanni segja að starfsfólk ferðþjónustunnar séu fjársjóður. Hvernig aukum við hæfni...

Latest news

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey

Jólapungarnir á Laugalandi

- Advertisement -spot_img