3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Karlakór Hveragerðis og Bjartmar Guðlaugsson

Vortónleikar Karlakórs Hveragerðis fara fram í Hveragerðiskirkju laugardaginn 13. maí næstkomandi klukkan 16:00. Kórinn er nú að ljúka sínu sjötta starfsári með stjórnanda og undirleikara sínum, Örlygi...

Slysh í 3. sæti í Söngkeppni Samfés

Glamrock hljómsveitin Slysh frá Hveragerði landaði 3. sæti í söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll þann 6. maí síðastliðinn. Hljómsveitin er skipuð þeim...

Búsetufrelsi í Grímsnes- og Grafningshreppi

Eitt af grundvallarverkefnum sveitarstjórnarmanna er að móta markmið og stefnu fyrir starfsemi, rekstur og framþróun síns sveitarfélags og fylgja þeim eftir. Það má því...

Verkföll samþykkt í Árborg, Hveragerði og Ölfusi

Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í Árborg, Ölfusi, Hveragerði og þremur öðrum sveitarfélögum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk fyrir helgi. Verkfallsboðun þessi nær...

Eurovision-sigurvegari á Sviðinu á laugardagskvöld

Sviðið í miðbæ Selfoss ætlar að bjóða upp á stanslausa Eurovisiongleði á báðum hæðum Miðbars og á Sviðinu þegar aðalkeppni Eurovision fer fram næsta...

Fordæma uppsagnir og framkvæmd þeirra hjá Sveitarfélaginu Árborg

Í lok apríl sl. fékk fjöldi starfsmanna afhent uppsagnarbréf á ískaldan hátt frá Sveitarfélaginu Árborg. Misjafnt var hvernig uppsögnum var háttað. Dæmi voru um...

KA nær forystu í Íslandsmeistaraeinvíginu

Hamar og KA mættust í Hveragerði í síðustu viku í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki.Staðan í einvíginu var 1-1. Hamar vann...

Alveg hreint magnaðar viðtökur

Steely Dan var ein áhrifamesta hljómsveit áttunda áratugarins. Tónlistin var einstök og frumleg blanda af djass- og popptónlist sem heillaði tónlistaráhugamenn og ekki síður...

Að lesa í sólstofunni með frúna mér við hlið

...segir lestrarhesturinn Sigurður Halldór Jesson Sigurður Halldór Jesson er grunnskólakennari fæddur í Reykjavík á því herrans ári 1970. Fluttist hann í Breiðholtið þegar það var...

Friðheimar í Biskupstungum

...Heimur út af fyrir sig Á dögunum var tíðindamaður Dagskrárinnar á ferð um Biskupstungur og kom víða við þar sem ferðamönnum er fagnað og veittur...

Latest news

- Advertisement -spot_img