7.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Hvað viljum við?

Nú bíða allir spenntir eftir nýjum miðbæ sem á að rísa í hjarta Selfoss. Bæjarbúum er lofað aðlaðandi miðbæjarkjarna sem býr yfir sérstöku aðdráttarafli....

Tryggjum jöfnuð gagnvart fæðingarþjónustu

F æðingarstöðum á Íslandi hefur fækkað hin síðari ár. Árið 2003 voru þeir 14 en eru nú 8. Hátt á þriðja hundrað börn fæðast árlega...

Fjölskylda sparar 45 milljónir með búsetu í Ölfusi

Fyrir skömmu var haldinn fundur í skipulagsnefnd í Ölfusi. Það bar til tíðinda að á fundinum var úthlutað lóðum fyrir tvær íbúðablokkir og stefnir...

Frú Prússólín og barnaverndin

Eflaust man hvert mannsbarn eftir Línu Langsokk, sjálfstæðu stúlkunni sem bjó ein á Sjónarhóli ásamt herra Níels og Litla Karli. Frú Prússólín kom þar...

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Bláskógabyggð

Þessa dagana eru verkalýðsfélög að undirbúa kröfugerðir sínar með hag sinna félagmanna fyrir brjósti. Markmiðið er að kjör félagsmanna verði betri og hagstæðari eftir...

Góður árangur gleður samfélagið

Meistara­flokk­ur karla á Selfossi komst í þriðju umferð Evrópu­keppni félagsliða í handknattleik þar sem liðið mætir pólska liðinu Azoty-Puławy. Fyrri leik­ur­inn fór fram í...

Mikilvægi góðra samskipta í parsambandi

Í grunninn má skipta parsamböndum í þrjá hópa, þá sem skilja eða slíta samvistum, þá sem hanga saman óhamingjusamir og síðan þá sem eru...

Menningarhús eða -salur?

Það er mikið fagnaðarefni að þingmenn Suðurkjördæmis leggi fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á mennta- og menningarmálaráðherra varðandi uppbyggingu á menningarhúsi / sal...

Nýjar fréttir