6.1 C
Selfoss

Störf í sláturtíð haustið 2022

0
Störf í sláturtíð haustið 2022
  • Tímabundið
  • Anywhere

Sláturhús Selfossi

Störf í sláturtíð haustið 2022

Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða slátrara sem og almenna starfsmenn til starfa í sláturtíð sem hefst í byrjun september og stendur í um tvo mánuði.

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starf á heimasíðu félagsins www.ss.is undir „sækja um starf“.

Nánari upplýsingar hjá SS á Selfossi í síma 480-4100.

Upplýsingar um SS er hægt að nálgast á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is.

To apply for this job email your details to dfs@dfs.is