-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Fjögur sveitarfélög á Suðurlandi fengu styrki vegna ljósleiðaravæðingar

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga skrifuðu í gær undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt....

Nýtt byggingarsvæði á Björkulandi á Selfossi

Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, segir í viðtali í Dagskránni að á næstunni verði leitað tilboða í gerð deiliskipulags á svokölluðu Björkustykki og hluta...

Ódýrara húsnæði en á höfuðborgarsvæðinu

Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar er í viðtali í Dagskránni sem kemur út á morgun. Hún var m.a. spurð um atvinnuástand almennt í sveitarfélaginu...

Hvergerðingar á meðal ánægðustu íbúa landsins

Viðhorfskönnun Capacent árið 2016 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar Hveragerðis þann 9. febrúar sl. Í könnuninni er ánægja með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins...

Stefnt að heilsueflandi samfélagi í Bláskógabyggð

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir á fundi sínum 2. febrúar sl. að undirbúa umsóknarferli um heilsueflandi samfélag. Til að undirbúa það ferli samþykkti sveitarstjórnin samhljóða að...

Laun stjórnar og nefnda SASS hækka ekki í samræmi við úrskurð kjararáðs

Á stjórnarfundi SASS sem haldinn var 3. febrúar sl. lagði Gunnar Þorgeirsson formaður til við stjórn að þóknanir sem SASS greiðir til stjórnar, fulltrúa...

Opinber gjöld hækka í Árborg

Í byrjun árs 2017 urðu nokkrar hækkanir á opinberum gjöldum hjá Sveitarfélaginu Árborg. Ásta Stefándsóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélagsins, var spurð hvaða breytingar hafa orðið á...

Stefnt að byggingu 24 lítilla raðhúsa

Rangárþing eystra og Sláturfélag Suðurlands skrifuðu undir yfirlýsingu í gær fimmtudaginn 26. Janúar þar sem stefnt er að byggingu 24 lítilla raðhúsa til útleigu...

Nýjar fréttir