-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Víða hefur safnast í stóra polla í hlákunni

Starfsmenn Sveitarfélagsins Árborgar hafa haft í nógu að snúast við að moka frá niðurföllum og veita burt vatnsaganum sem myndaðist í hlákunni sl. nótt...

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára á árinu

Laufey Guðmundsdóttir er formaður Kvenfélags Grímsneshrepps og kom í viðtal við dfs.is. Tilefnið er afmæli félagsins sem verður 100 ára nú í apríl. Heilmikil...

Sandur og salt til að verjast hálku á Selfossi

Íbúar í Árborg geta komið í þjónustumiðstöðina að Austurvegi 67 á Selfossi á opnunartíma og fengið sand og salt til að hálkuverja heima hjá...

Lokað vegna veðurs og umferðaróhapps

Uppfært: Búið er að opna Hellisheiði eftir lokun í morgun vegna umferðaróhapps og veðurs. Þrengsli eru einnig opin. --- Nú fyrir stuttu sendi Vegagerðin frá sér...

Áfram heilsárslandvarsla í Fjaðrárgljúfri

Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að ákveðið hafi verið að vera með landvörslu allt árið í Fjaðrárgljúfri. „Við erum hæstánægð með þessa niðurstöðu,...

Æskukórinn Cantate með tónleika í Skálholtskirkju

Þann 20. febrúar nk. mun Cantate, æskukór frá Portsmouth Cathedral í Bretlandi, halda tónleika í Skálholtskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og aðgangur er ókeypis. Æskukórinn...

Nýr jeppi sýndur í Hveragerði í kvöld á Einn-einn-tveir daginn

Í dag er „Einn-einn-tveir dag­urinn“, en hann er til að minna okkur á hjálparsímann 112. Í tilefni þess verður opið hús hjá Hjálparsveit skáta...

Rauður maður/Svartur maður eftir Kim Leine fyrsta bók nýs árs hjá Sæmundi

Stórvirkið Rauður maður/Svartur maður eftir verðlaunahöfundurinn Kim Leine er fyrsta bók Bókaútgáfunnar Sæmundar á nýju ári. Bókin kom út í fyrra og birtist nú...

Nýjar fréttir