9.5 C
Selfoss

Lokað vegna veðurs og umferðaróhapps

Vinsælast

Uppfært: Búið er að opna Hellisheiði eftir lokun í morgun vegna umferðaróhapps og veðurs. Þrengsli eru einnig opin.

Nú fyrir stuttu sendi Vegagerðin frá sér tilkynningu um að Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli væru lokuð um óákveðin tíma vegna veðurs og umferðaróhapps.

Samkvæmt nýjustu fréttum er búið er að opna veginn um Þrengsli en Hellisheiði er enn lokuð.

Fréttin verður uppfærð.

Nýjar fréttir