0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ungskáld, vísur, skúffuskáld og ljóð

Skemmtileg stemning var á viðburðinum „Heims um ljóð“ sem haldinn var í Fjölbrautarskólanum á Suðurlandi í síðustu viku. Hátíðin er haldin um allan heim...

Álagningaprósenta fasteignagjalda í Rangárþingi eystra lækkuð

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings eystra sem haldinn var 13. desember sl. var ákveðið að álagningaprósenta fasteignagjalda yrði lækkuð til að koma til móts við...

Ölverk á Íslensku bjórhátíðinni

Ölverk brugghús í Hveragerði tók þátt í hinni árlegu Íslensku bjórhátíð sem haldin var í Ægisgarði í Reykjavík um síðustu helgi. Um 33 innlend...

Ritzkexbollur flugkallsins

Matgæðingur vikunnar að þessu sinni er Guðjón Bjarni Hálfdanarson, útibússtjóri Sjóvár á Selfossi. Hann býður upp á Ritzkexbollur flugkallsins. Ég vil byrja á því að...

Innleiðing á stöðumati fyrir nýja nemendur af erlendum uppruna

Sveitarfélagið Árborg ásamt Hafnarfirði og Reykjanesbæ í samstarfi við Menntamálastofnun hafa unnið að þýðingu og staðfæringu á sænsku stöðumatstæki sem hefur verið notað með...

Fjöldi fólks á fundi landbúnaðarráðherra í Þingborg í gærkvöldi

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði til opins fundar í Þingborg í gærkvöldi til að ræða frumvarp um innflutning á ófrystu kjöti og...

Byggt við líkamsræktarstöð World Class á Selfossi

World Class hyggst stækka líkamsræktarstöð sína á Sel­fossi um 400 fermetra. World Class keypti núverandi aðstöðu við Sundhöllina, sem er um 850 m², af...

Leit haldið áfram í birtingu ef veður leyfir

Leit í Ölfusá að ökumanni og bifreið sem fór í ána í gærkvöldi hefur enn engan árangur borið. Leitarhópar sem fóru út í gærkvöldi...

Nýjar fréttir