-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Brúna tunnan kemur í Sveitarfélagið Árborg

Dreifing á brúnu tunnunni í Sveitarfélaginu Árborg er nú þegar hafin. Þetta kemur fram í samtali við Jón Þóri Frantzson, forstjóra Íslenska gámafélagsins. „Við...

Lykillinn er að hafa mikið af góðu fólki sem er tilbúið að starfa

Starf Jóhönnu M. Hjartardóttur, menningar- og frístundafulltrúa, snýst að mestu um rekstur íþróttamannvirkja og að auðga menningar- og frístundalífið í Hveragerði í samvinnu við...

Skýrsla um stjórnsýslu, rekstur og fjármál Árborgar birt

Haraldur L. Haraldsson var fenginn til þess að vinna úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Sveitarfélagsins Árborgar. Í kjölfarið vann hann skýrslu sem nú...

Nýtt skipurit Sveitarfélagsins Árborgar tekið upp frá 1. mars

Á fundi sínum í gærkvöldi samþykkti bæjarstjórn Árborgar að tekið yrði upp nýtt skipurit í sveitarfélaginu frá og með 1. mars nk. Í samtali...

Helga Sóley íþróttamaður Hamars

Helga Sóley Heiðarsdóttir, körfuknattleikskona úr Hveragerði, var í útnefnd Íþróttamaður Hamars fyrir árið 2018 á aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skömmu. Helga Sóley hefur...

Heilsueflandi Árborg

Það er fagnaðarefni að bæjarstjórn Árborgar hefur sótt um að Sveitarfélagið Árborg verði heilsueflandi sveitarfélag. Heilsueflandi samfélag er heildræn nálgun á almennri lýðheilsu sem Embætti...

Bænastund í Selfosskirkju í dag

Bænastund verður í Selfosskirkju í dag kl. 18 vegna Páls Mar Guðjónssonar sem leitað hefur verið í og við Ölfusá frá því á mánudagskvöld....

Áskorun um að flýta byggingu hjúkrunarheimilis á Selfossi

Fjölmennur aðalfundur Félags eldri borgara Selfossi (FEB), haldinn þann 21. febrúar 2019, skorar á heilbrigðisráðuneytið og Sveitarfélagið Árborg að flýta sem mest byggingu fyrirhugaðs...

Nýjar fréttir