-6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Það var hakk og spaghettí

Ég veit hvað þú ert að hugsa, lesandi góður, þú ert að horfa á myndina og hugsa: Hvor er hvað? Ég skal gefa þér...

Hvaða gildi hafa félagasamtök í þínu nær samfélagi?

Góður félagsskapur er gulls ígildi. Kvenfélögin, Lions, Kiwanis, Rotary, björgunarsveitir, Rauði krossinn, sjúklingafélögin, kórar, leikfélög, og svo mætti lengi telja hafa um árabil lagt...

Ráðamenn heimsækja menningarsalinn á Selfossi

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fór hringferð um landið fyrir skömmu og kom víða við, meðal annars á Selfossi. Þar tók á móti þingflokknum Karlakór Selfoss sem...

Að kasta krónunni og hirða aurinn

Á 9. fundi bæjarstjórnar Árborgar þann 27. febrúar sl. tók ég til máls undir lið 29 þar sem lögð var fram skýrsla Haraldar L....

Hafþór ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Hamars

Íþróttafélagið Hamar í Hveragerði réði nýverið fyrsta framkvæmdastjóra félagsins. Eftir umsóknarferli var ákveðið að ráða Hafþór Vilberg Björnsson í starfið. Hafþór hefur um langt...

Pústþjónusta að nýju á Selfossi

Nýtt fyrirtæki, PogP, hefur tekið til starfa á Selfossi. Fyrirtækið sem sérhæfir sig í pústviðgerðum, pólýhúðun og sandblæstri. „Mig langaði alltaf að opna mitt...

Brúarstræti og Miðstræti heita göturnar í nýja miðbænum á Selfossi

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti samhljóða á fundi sínum sl. fimmtudag, tillögu frá Sigtúni þróunarfélagi að nýju göturnar tvær í miðbænum muni heita Brúarstræti og Miðstræti. Sigtún...

Ungmenna- og tómstundabúðir UMFÍ flytja á Laugarvatn

Ungmennafélag Íslands flytur hluta starfsemi sinnar á Laugarvatn í sumar og opnar þar Ungmenna- og tómstundabúðir UMFÍ næsta haust. Búðirnar verða í íþróttamiðstöðinni á...

Nýjar fréttir