-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sögusýning í Húsinu í tilefni 90 ára afmælis Litla-Hrauns

Í tilefni 90 ára afmælis Fangelsisins á Litla-Hrauni efna fangelsið og Byggðasafn Árnesinga til sögusýningar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sýningin opnar á afmælisdeginum...

Sýningin Flæði opnar í Listagjánni á morgun

Ný sýning, sem ber heitið Flæði, eftir Ernu Lúðvíksdóttur er næsta sýning í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin opnar á morgun laugardaginn...

Nýtt fræðsluefni í heilsuvernd skólabarna

Skólahjúkrunarfræðingar sinna fjölbreyttum verkefnum í grunnskólum. Helstu verkefni í heilsuvernd skólabarna eru m.a. fræðsla, forvarnir, skimanir og bólusetningar. Markmiðið er að efla heilbrigði og...

Leikritið Nanna systir frumsýnt í Árnesi í kvöld

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja hefur að undanförnu æft af kappi leikritið „Nanna systir” eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri er Örn Árnason. Þetta er...

Selfyssingar keppa á Heimsleikum Special Olympics

Heimsleikar Special Olympics verða haldnir 14.–21. mars nk. í Abu Dhabi og Dubai. Alls munu 38 íslenskir keppendur taka þar þátt í 10 greinum...

Framkvæmd nauðungarvistana á Íslandi

Samkvæmt lögræðislögum verður sjálfráða maður ekki nauðungarvistaður á sjúkrahúsi nema í undantekningartilfellum. Læknir getur ákveðið að vista skuli mann nauðugan á sjúkrahúsi ef hann...

Hef þann vana að hlusta á eða lesa í Biblíunni á hverjum degi

Ágúst Valgarð Ólafsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, ólst upp á Forsæti í Flóahreppi. Hann er stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni, tónmenntakennari, tölvunarfræðingur og guðfræðingur að mennt...

Surtsey – Landnám: Ný sýning í Gallerí undir stiganum

Ný sýning eftir Þórunni Báru verður opnuð í Galleríi undir stiganum á Bæjarbókasafni Ölfuss fimmtudaginn 7. mars kl. 17:00. Kaffi og konfekt verður í...

Nýjar fréttir