5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Katla Jarðvangur fær staðfestingu á UNESCO vottun

Á liðnu sumri gekkst Katla jarðvangur undir reglubundna úttekt á vegum UNESCO þar sem tekin var út virkni, sýnileiki og starfssemi jarðvangsins. Fjöldinn allur...

Sunnlenskir veitingamenn í útrás

Sunnlensku veitingamennirnir Ásbjörn Jónsson, Fannar Geir Ólafsson og Magnús Már Haraldsson, sem reka Tryggvaskála, Kaffi krús og Yellow á Selfossi, hafa nú fært út...

Margrét Guangbing Hu íþróttamaður Hamars

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars í Hveragerði, sem haldinn var 25. febrúar sl., var til­kynnt um þá sem höfðu verið vald­ir íþróttamenn hverrar deild­ar fyrir...

Kvenfélagið mikilvægur hlekkur í samfélaginu

Kvenfélag Laugdæla var stofnað þann 26. maí 1960. Stofnfélagar voru 18. Á stofnfundi var ákveðið að félagið héti Kvenfélag Laugdæla og að félagssvæði þess...

Kvenfélag Selfoss 70 ára í mars

Kvenfélags Selfoss hefur verið aðili að Sambandi sunnlenskra kvenna frá árinu 1949. Hafa félagar í Kvenfélagi Selfoss tekið virkan þátt í starfi SSK með...

Sýningarlok og leiðsögn með sýningarstjóra

Komið er að lokum sýningarinnar Verulegar – Brynhildur Þorgeirsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir í Listasafni Árnesinga og á síðasta sýningardegi, sunnudaginn 25. febrúar kl. 14:00,...

Dagur leikskólans í Rangárþingi eystra

Dagur leikskólans var haldinn í ellefta skipti á landsvísu í byrjun febrúar sl. Af því tilefni fóru börnin af deildum leikskólans Arkar á Hvolsvelli...

Geta glæpir gert góðverk?

Fá ef nokkur áhugaleikfélög á Íslandi eiga sér jafnmerka sögu og Leikfélag Selfoss. Sextíu ára nánast samfellt starf og rúmlega áttatíu uppfærslur hinna fjölbreytilegustu...

Nýjar fréttir