-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þrjátíu umferðaróhöpp í liðinni viku

Þrjátíu umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu á Suðurlandi í síðustu viku. Í fimm þeirra urðu slys á fólki en þó ekki alvarleg. Ökumaður sem...

Veður hefur áhrif á verkefni lögreglu og björgunarsveita

Veður á stóran þátt í verkefnum nýliðinnar viku sem lögregla og björgunarsveitir, ásamt vegagerð, hafa þurft að sinna. Mörg verkefni komu upp þar sem...

Miðflokkurinn býður fram á Suðurlandi

Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis (MFS) hefur tekið ákvörðun um að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum sem haldnar verða laugardaginn 26. maí nk. Þetta kemur fram í...

Ferðast um heiminn í gegnum skáldsöguna

Mary (Marsden) Ellertsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er húsmóðir á Selfossi og áhugamanneskja um garðrækt og ver miklum tíma sumarsins úti í garði. Hún lærði myndlist...

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði í Grímsnesi í mars

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði fer fram á hótel Borealis Efri-Brú í Grímsnesi dagana 21.–23. mars næstkomandi. Með ráðstefnunni er lögð áhersla á að...

Örstutt af „forréttindum“ kirkjunnar

Ég þakka viðbrögð Álfheiðar Eymarsdóttur, varaþingmanns Pírata, í síðustu Dagskrá við grein minni um aðskilnað ríkis og kirkju. Fáeinar athugasemdir eftir lesturinn: Afglapar við samningaborðið? Við...

Rúrí kynnir nokkur þekkt verk í Listasafni Árnesinga

Rúrí hefur lengi verið einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Laugardaginn, 17. febrúar nk. kl. 14:00 fjallar hún um nokkur valin verk í Listasafni Árnesinga. Hún...

Hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) og Orka náttúrunnar (ON) hafa gert með sér samkomulag um að efna til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku...

Nýjar fréttir