5.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samtal um ábyrgar fjallahjólreiðar á Hótel Selfossi

Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður og Landgræðslan standa fyrir málþingi um ábyrgar fjallahjólreiðar í náttúru Íslands á Hótel Selfossi 22. maí næstkomandi kl. 17:00-19:00. Markmiðið með málþinginu er...

Til hamingju með daginn kæru fjölskyldur!

Alþjóðadagur fjölskyldunnar er 15. maí. Það var að tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna árið 1994 að 15. maí var tileinkaður fjölskyldum heims. Markmið alþjóðlega dagsins er...

Selfoss vann fyrsta leikinn

Selfoss og Haukar áttust við í Hafnarfirði í kvöld í fyrsta leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Þar unnu Selfyssingar góðan sigur 22-27...

Gullin í grenndinni – samstarf skóla í sveitarsamfélagi

Nemendur í Krakkaborg og Flóaskóla eru þátttakendur í skemmtilegu og fræðandi verkefni sem heitir „Gullin í grenndinni“. Verkefnið byggir á nokkurra ára reynslu af...

Hluti Austurvegar á Selfossi lokaður vegna veituframkvæmda

Selfossveitur, í samstarfi við Vegagerðina, hafa lokað hluta Austurvegar – þjóðvegi 1 – á Sel­fossi á svæðinu frá Lang­holti að Laugardælavegi vegna veitufram­­kvæmda. Hjáleiðir...

Veðurfarsskilyrði fyrir alþjóðaflugvöll á Suðurlandi

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óskuðu eftir því að Veðurstofa Íslands (VÍ) gerði format á veðurfarsskilyrðum vegna hugsanlegs alþjóðaflugvallar á Suðurlandi. Áður hafði VÍ gert...

Úrslitarimma Selfyssinga og Hauka hefst í kvöld

Úrslitakeppni karla í handknattleik, þar sem eigast við lið Sel­foss og Hauka, hefst í kvöld, þriðjudaginn 14. maí kl. 18:30 í Schenkerhöllinni að Ásvöllum...

Umbúðir & Ráðgjöf ehf. hefur keypt rekstur Pappírs hf.

Í tilkynningu frá eigendum fyrirtækisins segir að tilgangurinn með kaupunum sé að styrkja vöruframboð félagsins með sérstaka áherslu á umhverfisvænar lausnir og stækka um...

Nýjar fréttir