8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Valgerður Auðunsdóttir kjörin heiðursfélagi FRÍ

61. þing Frjálsíþróttasambands Íslands var haldið í Kópavogi á dögunum. Af þingtillögum sem voru samþykktar má nefna nýja reglugerð um götuhlaup sem ramma mun...

Vortónleikar Vörðukórsins 2018

Senn lýkur Vörðukórinn vetrarstarfi sínu en að baki er viðburðaríkt starf, vel heppnuð söng- og skemmtiferð til Suður-Tíról á Ítalíu, tónleikar og baðstofukvöld sem...

Lóðir til úthlutunar í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur auglýst til úthlutunar lóðir við Hagalæk, Sílalæk, Urriðalæk og Þúfulæk í Hagalandi. Um er að ræða 45 lóðir samtals, 23 fyrir einbýlishús,...

Góður árangur Sunnlendinga á Íslandsmótinu í fitness

Íslandsmótið í fitness fór fram í Háskólabíó á skírdag þann 29. mars sl. Þrír Sunnlendingar tóku þátt í mótinu og stóðu sig með prýði....

Flottir grillaðir hamborgarar og sérbruggaðir bjórar

Miðvikudaginn 11. apríl sl. opnaði Smiðjan Brugghús veitingastað sinn að Sunnubraut 15 í Vík í Mýrdal, en það húsnæði hýsti áður gömlu kaupfélagssmiðjurnar í...

Fundur í Aratungu um snjalltæki og unga fólkið okkar

Sameiginlegur fundur foreldrafélaganna í Kerhólsskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti, Flúðaskóla, Flóaskóla, Menntaskólanum á Laugarvatni og leikskólanna á svæðinu verður haldinn í Aratungu í Reykholti...

Bæjarráð Árborgar ályktaði um tvöföldun Suðurlandsvegar

Bæjarráð Árborgar ræddi á fundi sínum 5. apríl sl. um tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss og nýja brú á Ölfusá. Eftirfarandi ályktun var...

FSU-KARFA breytist í SELFOSS-KARFA

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags FSU var haldinn í Iðu 5. apríl sl. Þetta var tímamótafundur í sögu félgasins, því þar voru samþykktar afgerandi breytingar á lögum...

Nýjar fréttir