7.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamingjan við hafið hefst í Þorlákshöfn í dag

Hamingjan við hafið, ný bæjar- og fjölskylduhátíð í Þorlákshöfn, hefst í dag þriðjudaginn 6. ágúst og stendur yfir fram á sunnudagskvöld. Dagskráin er stútfull...

Vinsæll kjúklingaréttur frá Ástralíu

Matgæðingur vikunnar er Ómar Ásgeirsson. Ég þakka Viðari fyrir áskorunina. Já, svona eru víst vinir manns. Vegna þess að ég bý í Ástralíu núna finnst...

Velti því fyrir mér hvort ég ætti að hafa lesviskubit

Soffía Valdimarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd, uppalin og búsett í Hvergerði. Hún er dóttir Valdimars og Jónu og gift Óla Tholl. Börnin þeirra eru...

Erum að byggja upp stórkostlegan golfvöll

Miklar framkvæmdir standa yfir á Svarf­hóls­velli, svæði Golf­klúbbs Selfoss um þessar mundir. Frá því í haust hefur verið tekið á móti jarðvegsefni úr grunnum...

Rófubóndinn á Eyrarbakka

Í Húsinu á Eyrabakka stendur nú yfir ljósmyndasýningin Rófubóndinn. Þar sýnir Vigdís Sigurðardóttir áhugaljósmyndari eitt ár í lífi rófubóndans Guðmundar Sæmundssonar á Sandi á...

Umferðin almennt til fyrirmyndar það sem af er helgi

Skemmtanahald í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi hefur farið vel fram það sem af er helgi. Nokkur útköll hafa komið til lögreglu vegna minnháttar umferðaróhappa og...

Gleði og gaman á Flúðum um Versló

Laugardagurinn á Flúðum gekk vonum framar og var gríðarlegur fjöldi saman komin á hátíðarhöldum sem stóðu frá hádegi og fram á nótt. Þótt sólin hafi...

Samið um malbikun og frágang göngustíga í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Gröfuþjónustu Steins ehf. um frágang og malbikun á göngustígum í Árborg og er verkið þegar hafið. Um að ræða...

Nýjar fréttir