5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Snarpur vindur við ströndina í dag og á morgun

Hæg vaxandi suðaustanátt, 18-25 m/s upp úr hádegi, hvassast við ströndina. Rigning með köflum og hiti 6 til 13 stig. Þá eru gular viðvaranir...

Selfoss tapar í opnunarleik 1. deildarinnar

Fyrsta deild karla í körfubolta hóf göngu sína í kvöld þegar Selfoss heimsóttu Breiðablik í Smára í Kópavogi í kvöld. Blikar áttu erfitt tímabil...

Slökkviliðsmenn í Vík þreyta próf

Mannvirkjastofnun var með próf fyrir slökkviliðsmenn í Vík. Prófað var í Slökkviliðsmanni I og II. Fimm menn þreyttu prófið en þeir byrjuðu nám sitt...

Hagræðing af sameiningum sveitarfélaga metin allt að 3,6-5 milljarðar á ári

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur látið greina möguleg hagræn áhrif þess að lögfesta ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga við töluna 1.000. Tvær aðferðir voru notaðar við...

Sundmannakláði í Landmannalaugum

Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að notendur náttúrulaugarinnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða. Um ræðir sundlirfur fuglablóðagða (Schistosomatidae) sem valda útbrotum þegar...

Gengið í skólann í Vík

Víkurskóli tekur þátt í lýðheilsuverkefninu Göngum í skólann. Verkefnið hófst þann 4. september og því lýkur 2. október. Víkurskóli er heilsueflandi skóli og því...

Upprennandi kvikmyndagerðarfólk í Barnaskólanum á Eyrarbakka

Krakkarnir í 9. bekk Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka víla ekki fyrir sér að skrifa, framleiða og skjóta eins og eina kvikmynd um plast...

Þróun sorphirðumála á Suðurlandi

Miklar breytingar hafa orðið á landslagi sorpmála á Suðurlandi á árinu. Eins og alkunna hætti SORPA bs. að taka við úrgangi frá Suðurlandi sl....

Nýjar fréttir