-2.8 C
Selfoss

Slökkviliðsmenn í Vík þreyta próf

Vinsælast

Mannvirkjastofnun var með próf fyrir slökkviliðsmenn í Vík. Prófað var í Slökkviliðsmanni I og II. Fimm menn þreyttu prófið en þeir byrjuðu nám sitt 2017. Vikuna fyrir prófið voru æfingar þar sem farið var yfir dælur, vatnsöflun og fleira. Þá tók einn slökkviliðsmaður próf í hluta III. Samkvæmt Slökkviliðinu á Vík var dagurinn skemmtilegur og Mannvirkjastofnun þakkað fyrir komuna.

 

Nýjar fréttir