10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Afmælistónleikar í Tré og list

Í glæsilegri orgelstofu gallerísins Tré og list í Flóahreppi fóru fram 75 ára afmælistónleikar sr. Gunnars Björnssonar. Tónleikarnir voru á afmælisdegi Gunnars, þriðjudaginn 15....

Myndasyrpa frá Söngkeppni NFSU

Í syrpunni hér að neðan er að finna nokkrar svipmyndir frá kvöldinu. DFS.IS minnir á að myndirnar má fá útprentaðar hjá Prentmeti á Eyrarvegi,...

Íris Arna sigraði söngkeppni NFSU

Mikið var um dýrðir á Söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautarskóla Suðurlands sem fram fór í Iðu í kvöld. Sigurvegari keppninnar var Íris Arna Elvarsdóttir. Hún flutti...

Hluti nýja vegarins milli Hveragerðis og Selfoss opnaður á morgun

Hluti nýja vegarins milli Hveragerðis og Selfoss verður opnaður á morgun, föstudaginn 25. október. Hraði verður áfram takmarkaður á vinnusvæðinu.

Hótel Grímsborgir hlýtur 5 stjörnur

Í tilkynningu frá Hótel Grímsborgum kemur fram að hótelið hafi fyrst hótela á Íslandi, hlotið vottun sem 5 stjörnu hótel frá Vottunarstofunni Túni og...

Allt á fullu við undirbúning söngkeppni NFSU sem fram fer í kvöld

Spennustigið í íþróttahúsinu Iðu fer hækkandi eftir því sem líður á daginn. Allar hendur eru á dekki við að undirbúa einn af stærri viðburðum...

Flúðaskóli 90 ára

Í tilefni 90 ára afmælis Flúðaskóla verður boðið í afmælisveislu, föstudaginn 25. október. Afmælið hefst kl. 16:00 með hátíðardagsskrá í Félagsheimilinu, þar sem fram koma ...

Fjölskyldusmiðja – Skordýrahótel og pödduhíbýli

Yfir vetrarmánuðina er fjölskyldum boðið að taka þátt í listasmiðjum í Listasafn Árnesinga síðasta sunnudag hvers mánaðar. Næsta smiðja fer því fram sunnudaginn 27....

Nýjar fréttir