11.1 C
Selfoss

Flúðaskóli 90 ára

Vinsælast

Í tilefni 90 ára afmælis Flúðaskóla verður boðið í afmælisveislu, föstudaginn 25. október.

Afmælið hefst kl. 16:00 með hátíðardagsskrá í Félagsheimilinu, þar sem fram koma  fyrrverandi og núverandi nemendur Flúðaskóla. Að því loknu er gestum boðið í afmæliskaffi í skólanum og þar einnig sýning á verkefnum nemenda, myndir frá ýmsum tímum af nemendum og starfsfólki, líkan af skólanum og „húsvitjun“ o.fl..

Afmælið stendur til 18:00 og er öllum opið.

 

Allir hjartanlega velkomnir
Nemendur og starfsfólk Flúðaskóla

 

Nýjar fréttir