6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rannsóknir í Sogni í Ölfusi kynntar fyrir Votlendissjóði

Landgræðslan fékk góða gesti í heimsókn á vöktunar- og rannsóknasvæði sitt að Sogni í Ölfusi á dögunum þegar stjórn Votlendissjóðs og formaður Loftslagssráðs komu...

Er hugmyndin um sveiflukennda íslenska ferðaþjónustu orðin mýta?

Niðurstöður úr nýrri skýrslu frá Ferðamálastofu, sem unnin var af Jóhanni Viðari Ívarssyni bendir til þess að verulega hafi dregið úr árstíðasveiflu í íslenskri...

Hamar Íslandsmeistari í blaki

Karlalið Hamars í blaki tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn með 3-0 sigri á KA. Hamar vann fyrri leik liðanna í Hveragerði einnig 3-0 og...

Árborg hyggst ekki reka hjúkrunarheimili við HSU

Í fundargerð bæjarráðs Árborgar kemur fram að Sveitarfélagið Árborg hyggist ekki reka hjúkrunarheimilið sem nú rís við hlið HSU á Selfossi. „Erindi barst frá...

Ágæt rekstrarniðurstaða hjá Bláskógabyggð

Ársreikningur Bláskógabyggðar hefur verið afgreiddur af sveitarstjórn. Helgi Kjartansson, oddviti, segir að þrátt fyrir að horfur í rekstri sveitarfélagsins í upphafi COVID faraldursins hafi...

Árborg fær styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Á fundi fræðslunefndar miðvikudaginn 19. maí sl. var kynning á styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla að upphæð ríflega 1.2 milljónir sem Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar fær...

Áhyggjur af hraðakstri og umferðaröryggi í Hveragerði

Hraðakstur innan bæjar í Hveragerði hefur verið nokkuð til umræðu að undanförnu í bæjarfélaginu. Er það ekki í fyrsta sinn sem umræða um of...

Hestaíþróttir og skipulagsmál

Hestaíþróttir eiga sér langa sögu í sveitarfélaginu Árborg en hestamannafélagið Sleipnir var stofnað í júní 1929 og nálgast því óðum 100 ára afmæli félagsins. Á...

Nýjar fréttir