4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppbygging og endurnýjun fangelsisins á Litla Hrauni

Dómsmálaráðherra lagði fram tillögu um endurnýjun og uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórnin samþykkti að leita leiða til að tryggja fjármögnun...

Gamla reynitréð nýtur sín vel á Brúartorginu

Brúartorgið svonefnda í nýja miðbænum tekur óðum á sig mynd og hellulögn er vel á veg komin. Reynitréð sem var leyft að standa nýtur...

Samkeppni um bestu birkimyndböndin meðal grunn- og framhaldsskólanema

Átak til að auka útbreiðslu birkiskóga, með söfnun og sáningu á birkifræi, hófst á síðasta ári. Fjöldi fólks tók þátt í því og umtalsverðu...

Gítarleikur og gjörningur í gamla sláturhúsinu að Fagurhólsmýri

Laugardaginn 15. maí klukkan 15 mun gítarleikarinn gímaldin flytja verkið Jessica Joneses own Ringtone Reggae Theme Song í Gamla sláturhúsinu á Fagurhólsmýri. Verkið er...

Skjálftinn haldinn í fyrsta sinn á Suðurlandi

Skjálftinn er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, byggð á Skrekk sem hefur verið haldinn í grunnskólum Reykjavíkurborgar í 30 ár. Skjálftinn verður haldinn...

Ferðaþjónustan og náttúra Suðurkjördæmis

Náttúra Suðurkjördæmis er í senn áhugaverð og ólík en einnig yfirþyrmandi og óbeisluð. Hið magnaða sambland íss og elds, beljandi jökulfljóta, formfagurra fossa, svartra...

Vilja leggja niður skólahald á Eyrarbakka

Orðrómur um að vilji sé fyrir því að leggja niður skólahald á Eyrarbakka hefur sveimað um í samfélaginu lengi. Bæjarstjóri Árborgar, Gísli Halldór Halldórsson,...

Gerum flott prófkjör!

Í lok mánaðarins 29. maí verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna Alþingskosninganna 25. september nk. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í...

Nýjar fréttir