0.4 C
Selfoss

Gamla reynitréð nýtur sín vel á Brúartorginu

Vinsælast

Brúartorgið svonefnda í nýja miðbænum tekur óðum á sig mynd og hellulögn er vel á veg komin. Reynitréð sem var leyft að standa nýtur sín vel en talið er að það sé um 90 ára gamalt.  Um síðustu helgi var hjólreiðamönnum boðið í grillveislu á torginu í tilefni þess að KIA gullhringurinn, ein stærsta hjólreiðakeppni ársins, mun á þessu ári fara fram í Árborg. 

 

Nýjar fréttir