8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sýnatökur á Hvolsvelli – PCR og hraðpróf

Sýnatökur hefjast í Rangárþingi 21. desember, að Hvolsvegi 31, Hvolsvelli Sjá kort.  Það verður öryggisfyrirtækið Securitas  sem mun sjá um sýnatökurnar undir handleiðslu heilbrigðisstarfsmanna...

Söfnuðu 500.000 kr. til styrktar Sigurhæðum

Það var gleðilegstund um helgina þegar starfsmenn Listasafns Árnesinga kíktu í heimsókn í Sigurhæðir á Selfossi og afhentu ágóðan af sölu Hlýju-sjalanna. Heildarupphæðin er...

Guðmundur bandarískur meistari

Á laugardaginn varð Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson bandarískur meistari í knattspyrnu þegar lið hans, New York City sigraði Portland Timbers í úrslitaleik MLS-deildarinnar. Guðmundur er...

Glæsilegt Gróðurhús opnað í Hveragerði

Mikill erill er búinn að vera í Gróðurhúsinu í Hveragerði síðan staðurinn opnaði dyr sínar formlega á fimmtudeginum í síðustu viku. Margir hafa beðið...

Kristjana Stefáns er næsti gestur Tómasar

Hljómborðsleikarinn Tómas Jónsson hefur verið að telja niður í jólin með tónleikaröð á aðventunni þar sem hann fær til sín góða gesti sem allt...

Kólumbus og eggið

Sagan segir að dag einn hafi Kólumbus verið í samkvæmi hjá spænskum aðalsmanni og að þar hafi öfundarmenn hans skemmt sér við að gera...

Jólatré í stofu standa – Nemendur í ML skreyta gömlu jólatrén

Í Húsinu á Eyrarbakka stendur nú yfir jólasýning Byggðasafns Árnesinga. Þar eru gömlu íslensku jólatrén í forgrunni og ýmislegt annað sem minnir á jólin sem...

Guðni þakkar hlý orð í sinn garð

Á dögunum kallaði Guðni Ágústsson Sigurbjörgu Guðmundsdóttur frá Eyrarbakka til sín og færði henni bók sína Guðni á ferð og flugi, að gjöf. Gjöfin var...

Nýjar fréttir